Niðurhal

Fjarlægð

5,62 km

Heildar hækkun

281 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

272 m

Hám. hækkun

398 m

Trailrank

29

Lágm. hækkun

148 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af 17 Vatnshlíðarhorn
  • Mynd af 17 Vatnshlíðarhorn
  • Mynd af 17 Vatnshlíðarhorn
  • Mynd af 17 Vatnshlíðarhorn
  • Mynd af 17 Vatnshlíðarhorn

Hreyfitími

2 klukkustundir 37 mínútur

Tími

2 klukkustundir 23 mínútur

Hnit

985

Hlaðið upp

20. október 2021

Tekið upp

október 2021

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
398 m
148 m
5,62 km

Skoðað 180sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Vatnshlíðarhornið er fyrsti tindurinn sem blasir við manni þegar maður kemur frá Hafnarfirði og kemur frá Vatnsskarðinu á leið inn í Krýsuvík. Gangan sjálf er ekki erfið en fjallið er einn brött brekka sem flestir ráða við. Við göngum beint upp öxlina og upp á fjallsbrúnina, þar bíður okkar eitt fallegasta útsýni til allra átta sem hægt er að njóta af Reykjanesskaganum. Við göngum lengra inn á fjallið að sjálfum toppnum og dettum inn á svokallaða Dalaleið og göngum niður fjallið eftir stikuðum hraunstíg, þetta er hringleið. Göngum síðan meðfram rótum fjallsins aftur að bílunum.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið