Niðurhal

Fjarlægð

7,01 km

Heildar hækkun

688 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

688 m

Hám. hækkun

833 m

Trailrank

27

Lágm. hækkun

145 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af 21 Móskarðshnjúkar
  • Mynd af 21 Móskarðshnjúkar
  • Mynd af 21 Móskarðshnjúkar
  • Mynd af 21 Móskarðshnjúkar

Hreyfitími

ein klukkustund 48 mínútur

Tími

2 klukkustundir 22 mínútur

Hnit

1170

Hlaðið upp

4. maí 2021

Tekið upp

maí 2021

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
833 m
145 m
7,01 km

Skoðað 163sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Ökuleiðin:
Ekið er frá Reykjavík upp í Mosfellsdal eftir Þingvallavegi. Keyrt er framhjá Gljúfrasteini og aðeins lengra í austur en þá er beygt til vinstri þar sem er skilti merkt Hrafnhólar. Eftir að komið er framhjá Hrafnhólum er ekið til hægri eftir malarslóða að gamalli sumarhúsabyggð. Hér endar slóðinn við Skarðsá og gönguleiðin hefst og endar.

https://goo.gl/maps/ddS1uVoDshzZ9SA66


Gangan:
Gengið er upp móann í norður og á Þverfellið, austan megin við Gráhnúk (stundum nefnt Hrútsnef). Göngum þaðan á hæsta hnúkinn sem er 807m. y.s. og ber nafnið Móskarðshnúkur og sömu leið niður.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið