Niðurhal
Arnór Bogason
130 88 0

Fjarlægð

6,18 km

Heildar hækkun

312 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

312 m

Hám. hækkun

277 m

Trailrank

28

Lágm. hækkun

73 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Æsustaðafell og Reykjafell
  • Mynd af Æsustaðafell og Reykjafell
  • Mynd af Æsustaðafell og Reykjafell

Tími

2 klukkustundir 19 mínútur

Hnit

580

Hlaðið upp

23. febrúar 2021

Tekið upp

febrúar 2021

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
277 m
73 m
6,18 km

Skoðað 76sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Sunnudaginn 21. febrúar höldum við á Æsustaðafjall og Reykjafell. Brottför er frá höfuðstöðvum Ferðafélags Íslands klukkan 08:30 að morgni. Báðir hópar Skrefanna eru sameinaðir.
Upphaf göngunnar er í Skammadal klukkkan 09:00. Ekið er í gegnum Mosfellsbæ og beygt inn í Mosfellsdal og ekið eftir Þingvallavegi að afleggjara sem merktur er Hlaðgerðarkot. Eftir þeim vegi er ekið að Skammadal þar sem bílum verður lagt.
Að þessu sinni verður gengið á Æsustaðafjall og þaðan sem leið liggur á Reykjafell með viðkomu hjá Einbúa. Á toppnum tökum við Haukinn með Kalkúninum og söngæfing verður.
Fræðsluhornið á sínum stað sem og sögustund.
Af Reykjafelli verður gengið niður í áttina að Reykjalundi en síðan farið með veginum eins og leið liggur í gegnum hinn rómaða Skammadal þar sem ferð okkar endar.
Áætlað er að gangan, sem er um 7 kílómetrar, taki þrjár klukkustundir og ljúki kl. 12:30.
Muna hlýjan klæðnað og heitt á brúsa. Broddar eru ævinlega með í för. Nú er kominn sá tími þyngja í pokunum vegna undirbúnings fyrir Snæfellsjökul. Gott að vera byrja með 5 aukakíló í pokanum og fikra sig upp i 10 kíló um miðjan mars.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið