Niðurhal

Fjarlægð

6,05 km

Heildar hækkun

519 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

519 m

Hám. hækkun

558 m

Trailrank

34

Lágm. hækkun

36 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Akrafjall: Guðfinnuþúfa-Geirmundartindur-Berjadalur
  • Mynd af Akrafjall: Guðfinnuþúfa-Geirmundartindur-Berjadalur
  • Mynd af Akrafjall: Guðfinnuþúfa-Geirmundartindur-Berjadalur
  • Mynd af Akrafjall: Guðfinnuþúfa-Geirmundartindur-Berjadalur
  • Mynd af Akrafjall: Guðfinnuþúfa-Geirmundartindur-Berjadalur
  • Mynd af Akrafjall: Guðfinnuþúfa-Geirmundartindur-Berjadalur

Hreyfitími

ein klukkustund 42 mínútur

Tími

2 klukkustundir 54 mínútur

Hnit

1054

Hlaðið upp

2. maí 2020

Tekið upp

maí 2020

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
558 m
36 m
6,05 km

Skoðað 582sinnum, niðurhalað 15 sinni

nálægt Akranes, Vesturland (Ísland)

Göngustígur upp að Þúfu og í átt að Geirmundartind, óhefðbundin leið niður aflíðandi dalinn tilbaka og meðfram Berjadalsá þar var glæný göngubrú sem hægt er að halda áfram yfir og upp á Háahnúk. Heimamenn hjálplegir að segja frá staðháttum og mögulegum leiðum um Akrafjall sem er ævintýri líkast. Útsýni til fjalla í kring m.a. Snæfellsjökul, Botnsúlur ofl Ánægjuleg ganga.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið