Niðurhal

Heildar hækkun

494 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

494 m

Max elevation

513 m

Trailrank

34

Min elevation

78 m

Trail type

Loop
  • mynd af Akrafjall Háihnúkur 29. maí 2018
  • mynd af Akrafjall Háihnúkur 29. maí 2018
  • mynd af Akrafjall Háihnúkur 29. maí 2018
  • mynd af Akrafjall Háihnúkur 29. maí 2018
  • mynd af Akrafjall Háihnúkur 29. maí 2018
  • mynd af Akrafjall Háihnúkur 29. maí 2018

Tími

2 klukkustundir 28 mínútur

Hnit

753

Uploaded

19. júní 2018

Recorded

maí 2018
Be the first to clap
Share
-
-
513 m
78 m
5,25 km

Skoðað 580sinnum, niðurhalað 21 sinni

nálægt Akranes, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Fimmta vorgangan 2018. Reglulega ömurlegt veður yfir daginn og svo sannarlega ástæða til að taka regngallann með, en eins og oft áður mun betra veður en við var að búast. Rétt ganga miðað við vindátt, þar sem við vorum í skjóli við brúnina nánast alla leiðina upp. Komum í þoku þegar að ofar dró. Alltaf skemmtilegt að ganga á Akrafjall.

Athugasemdir

    You can or this trail