Niðurhal
birgirgun
41 1 0

Fjarlægð

15,21 km

Heildar hækkun

836 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

836 m

Hám. hækkun

648 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

7 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Akrafjalls hringur
  • Mynd af Akrafjalls hringur
  • Mynd af Akrafjalls hringur
  • Mynd af Akrafjalls hringur
  • Mynd af Akrafjalls hringur
  • Mynd af Akrafjalls hringur

Hreyfitími

3 klukkustundir 59 mínútur

Tími

5 klukkustundir 16 mínútur

Hnit

2673

Hlaðið upp

9. maí 2020

Tekið upp

maí 2020

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
648 m
7 m
15,21 km

Skoðað 94sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Akranes, Vesturland (Ísland)

Leiðin hefst við vatnsból við mynni Berjadals. Gengið er upp með fjallinu norðanmegin og upp að Guðfinnuþúfu og þaðan upp á Geirmundartind. Því næst er haldið áfram eftir norðurhlíð fjallsins þar til fjallið fer að lækka og þá er nokkuð auðséð hvar best er að færa sig yfir á suðurhlið fjallsins þar sem gengið er yfir Jókubungu og loks á Háahnúk. Af Háahnúk er svo greiðfarinn stígur niður af fjallinu að mynni Berjadals þar sem gangan hófst. Ekkert er því til fyrirstöðu að ganga hringinn á hinn veginn.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið