Niðurhal
VisitAkureyri
260 25 5

Heildar hækkun

240 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

240 m

Max elevation

336 m

Trailrank

19

Min elevation

209 m

Trail type

Loop

Hnit

492

Uploaded

31. ágúst 2020
Be the first to clap
Share
-
-
336 m
209 m
6,94 km

Skoðað 35sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Þessi leið er handteiknuð og er því ekki mjög nákvæm en sýnir samt í grófum dráttum leiðina sem hægt er að fara frá bílastæðinu við Súlur og inn að stíflunni á Glerá. Gengið er eftir nýjum stíg sem verið er að vinna haustið 2020 frá bílastæðinu inn að virkjun. Eftir er að klára undirlagið og laga ræsi yfir læki en finna má plankabrýr yfir mýrarnar á leiðinni. Leiðin niður að stíflunni að austan er dálítið brattur malarstígur en þegar komið er yfir stífluna tekur við góður malarvegur þar sem búið er að leggja alla læki í ræsi.
Farið er aftur yfir ánna á göngu/hjólabrú til móts við bílastæðið við Súlur sem liggur niðri í gilinu. Leiðin þangað og aftur upp að bílastæðinu er farin eftir fjallahjólabraut sem liggur eftir moldartroðningum sem eru frekar brattir að hluta. Gæta þarf því að umferð hjóla á þessum legg og víkja fyrir hjólandi umferð.

Athugasemdir

    You can or this trail