Niðurhal
hac 1

Fjarlægð

0,57 km

Heildar hækkun

9 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

32 m

Hám. hækkun

339 m

Trailrank

35

Lágm. hækkun

308 m

Tegund leiðar

Ein leið

Hreyfitími

12 mínútur

Tími

16 mínútur

Hnit

104

Hlaðið upp

7. júlí 2021

Tekið upp

júlí 2021

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
339 m
308 m
0,57 km

Skoðað 219sinnum, niðurhalað 7 sinni

nálægt Stafn, Norðurland Eystra (Ísland)

Aldeyjarfoss er í Skjálfandafljóti í Bárðardal. Fossinn er um 20 metrar en umhverfið í kringum hann er það sem fangar augað. Umhverfis fossinn er stuðlaberg sem er hluti af hraunþekjunni Frambruna eða Suðurárhrauni. Fossinn er talinn vera sá fegursti í Skjálfandafljóti og er stuðlabergið og skessukatlarnir taldir ramma inn fossinn sem steypist niður í mikinn ketil. Allt í kringum fossinn eru háar raðir af ferstrendu og sexstrendu stuðlabergi. Ofan á því eru óreglulegar styttri súlur en efst er óstuðlað berg.
Í og við björg fossins verpa fálkar, smyrlar, heiðagæsir, grágæsir og gulendur.
Vestan Skjálfandafljóts liggur vegur alla leið að honum. Leiðin er farin frá Fosshól og er farið inn allan Bárðardalinn og beygt á Sprengisandsleið. Gott bílastæði er við fossinn og eru einnig kamrar. Gönguleiðin sjálf er eftir göngustíg en gæta þarf varúðar því göngustígurinn er laus í sér og auðvelt að hrasa ef ekki er varlega farið.
Nafn fossins er dregið að litlum hólma sem er í fljótinu sem kallaður er Aldey og er austur af Litlutungu.
Mynd

Við bílastæðið

 • Mynd af Við bílastæðið
Mynd

Göngustígurinn

 • Mynd af Göngustígurinn
Göngustígurinn liggur eftir moldabarði og í töluverðum bratta niður að fossinum. Gæta þarf varúðar.
Mynd

Göngustígurinn

 • Mynd af Göngustígurinn
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Fallegt útsýni til allra átta

 • Mynd af Fallegt útsýni til allra átta
 • Mynd af Fallegt útsýni til allra átta
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið