Niðurhal

Fjarlægð

8,36 km

Heildar hækkun

634 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

634 m

Hám. hækkun

779 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

161 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Ármannsfell 15-SEP-12

Tími

3 klukkustundir 3 mínútur

Hnit

1544

Hlaðið upp

17. september 2012

Tekið upp

september 2012

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
779 m
161 m
8,36 km

Skoðað 1759sinnum, niðurhalað 56 sinni

nálægt Þingvellir, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Ármannsfell laugardaginn 15. september 2012. Bílnum lagt við Bolabás og gengið þaðan á fjallið. Nokkuð stíf norðanátt og hiti um 5°C. Þokuslæðningur á fjallstoppum en þurrt á göngumönnum.
Gengið er upp lítt gróna mela. Þegar upp er komið tekur við mosagróið stórgrýti.
Gengið var á tvo hæstu tindana, sem reyndust nánast jafnháir. Heildargöngutími vorum réttar 3 klst.
Útsýni af Ármannsfelli er nokkuð gott yfir þjóðgarðinn á Þingvöllum og nærliggjandi fjöll.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið