Niðurhal
beggidotcom

Fjarlægð

10,62 km

Heildar hækkun

641 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

641 m

Hám. hækkun

762 m

Trailrank

27

Lágm. hækkun

155 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

4 klukkustundir 52 mínútur

Hnit

1598

Hlaðið upp

24. nóvember 2012

Tekið upp

nóvember 2012

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
762 m
155 m
10,62 km

Skoðað 2216sinnum, niðurhalað 35 sinni

nálægt Þingvellir, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið frá stæðiundir Bæjarfelli inn fyrir Svartagil og upp hlíðina milli þess og Klömbrugils. Utan í hlíð Stórhóls og þar áfram upp norður fyrir Klömbrugil og yfir vestari topp Ármannsfells svo í austur yfir misgengið og upp á austari toppinn. Þaðan haldið í suður og svo niður mjög bratta hlíð niður í misgengið. Þar er líklega ófært í hálku. Síðan er haldið niður hlíðina austan Klömbrugils og niður á bílastæðið.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið