Niðurhal

Fjarlægð

8,85 km

Heildar hækkun

708 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

708 m

Hám. hækkun

801 m

Trailrank

33

Lágm. hækkun

178 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Ármannsfell 5jun18
  • Mynd af Ármannsfell 5jun18
  • Mynd af Ármannsfell 5jun18
  • Mynd af Ármannsfell 5jun18
  • Mynd af Ármannsfell 5jun18

Tími

4 klukkustundir 21 mínútur

Hnit

1460

Hlaðið upp

19. júní 2018

Tekið upp

júní 2018

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
801 m
178 m
8,85 km

Skoðað 431sinnum, niðurhalað 26 sinni

nálægt Laugarvatn, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Sjötta vorgangan 2018, með 33 manns. Dásamlegt vorveður þegar að lagt var í hann, lentum svo í þoku þegar að upp var komið og þurfti að ganga alveg eftir slóðinni í tækinu. Ferillinn ber það með sér, en við vorum engu að síður svo heppin að þegar á tindinn kom lyfti þokan sér og gaf okkur útsýni inn á hálendi. Gengum svo niður úr þokunni og nutum þess að eiga íslenskt sumarkvöld, rétt við Þingvelli. Skemmtileg ganga, en auðvelt að villast uppi á fjallinu í þoku ef göngumenn eru ekki með feril í tækinu og kunna á tækið.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið