Niðurhal

Fjarlægð

17,85 km

Heildar hækkun

721 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

715 m

Hám. hækkun

616 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

20 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Arnarbýlisdalur-Þórðarhyrna-Hagatafla 20. júlí 12
  • Mynd af Arnarbýlisdalur-Þórðarhyrna-Hagatafla 20. júlí 12
  • Mynd af Arnarbýlisdalur-Þórðarhyrna-Hagatafla 20. júlí 12
  • Mynd af Arnarbýlisdalur-Þórðarhyrna-Hagatafla 20. júlí 12
  • Mynd af Arnarbýlisdalur-Þórðarhyrna-Hagatafla 20. júlí 12
  • Mynd af Arnarbýlisdalur-Þórðarhyrna-Hagatafla 20. júlí 12

Tími

9 klukkustundir 16 mínútur

Hnit

3022

Hlaðið upp

22. nóvember 2013

Tekið upp

júlí 2012

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
2 ummæli
Deila
-
-
616 m
20 m
17,85 km

Skoðað 2007sinnum, niðurhalað 17 sinni

nálægt Hagi, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Gönguhópurinn "Missum ekki hæð" fór þessa áhugaverðu gönguleið í blíðskaparveðri. Lögðum bílum við Arnarbýlisána sunnan undir Eitraðahnjúk. Litum á Ármannshelli/Aronshelli og fossa í Arnarbýlu. Gengum upp með Heimstu- Vatnadalsánni, upp á Hagafellið við Fellsfótinn og þaðan beint upp á Þórðarhyrnu og yfir á Haukabergsfellið. Þaðan yfir á Hagatöflu, niður á Múlahyrnu,í Heimriskálina og þaðan niður á veg. Fórum hægt yfir í góða veðrinu og skoðuðum okkur vel um. Frábært útsýni til allra átta og ekki síst yfir Breiðafjarðareyjar og yfir á Snæfellsnes.

Þú getur eða þessa leið