Niðurhal

Fjarlægð

12,01 km

Heildar hækkun

670 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

724 m

Hám. hækkun

682 m

Trailrank

39

Lágm. hækkun

27 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Arnardals- og Bláfeldarskarð 12. júlí 14
  • Mynd af Arnardals- og Bláfeldarskarð 12. júlí 14
  • Mynd af Arnardals- og Bláfeldarskarð 12. júlí 14
  • Mynd af Arnardals- og Bláfeldarskarð 12. júlí 14
  • Mynd af Arnardals- og Bláfeldarskarð 12. júlí 14
  • Mynd af Arnardals- og Bláfeldarskarð 12. júlí 14

Tími

6 klukkustundir 16 mínútur

Hnit

2380

Hlaðið upp

1. október 2014

Tekið upp

júlí 2014

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
682 m
27 m
12,01 km

Skoðað 3178sinnum, niðurhalað 68 sinni

nálægt Grundarfjörður, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Gönguhópurinn "Missum ekki hæð" fór þessa gömlu reiðleið í góðu gönguveðri. Gangan hófst við Kverná. Reyndar vantaði útsýni yfir Örninn og önnur hæstu fjöll í þetta sinn, vegna þoku. Frekar létt ganga en nauðsynlegt að þekkja leiðina. Vaða þurfti eina á á niðurleið. Farið var niður austan megin við Bláfeldará, niður að réttinni við hraunjaðarinn.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið