Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

12,33 km

Heildar hækkun

968 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

972 m

Hám. hækkun

870 m

Trailrank

34

Lágm. hækkun

48 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Arnarhamar, Smáþúfur, Kambshorn, Kerhólakambur, Laugargnípa, Níphóll 090122 #EsjanÖll2022
  • Mynd af Arnarhamar, Smáþúfur, Kambshorn, Kerhólakambur, Laugargnípa, Níphóll 090122 #EsjanÖll2022
  • Mynd af Arnarhamar, Smáþúfur, Kambshorn, Kerhólakambur, Laugargnípa, Níphóll 090122 #EsjanÖll2022
  • Mynd af Arnarhamar, Smáþúfur, Kambshorn, Kerhólakambur, Laugargnípa, Níphóll 090122 #EsjanÖll2022
  • Mynd af Arnarhamar, Smáþúfur, Kambshorn, Kerhólakambur, Laugargnípa, Níphóll 090122 #EsjanÖll2022
  • Mynd af Arnarhamar, Smáþúfur, Kambshorn, Kerhólakambur, Laugargnípa, Níphóll 090122 #EsjanÖll2022

Tími

5 klukkustundir 50 mínútur

Hnit

1808

Hlaðið upp

11. janúar 2022

Tekið upp

janúar 2022

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
870 m
48 m
12,33 km

Skoðað 173sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Grundarhverfi, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Vesturtindar Esjunnar í Esjugöngu nr. 2 af 15 á árinu 2022 þar sem við ætlum að safna smám saman öllum tindum, hólum, kömbum og múlum Esjunnar sem og öðrum náttúruvættum. Gengið frá Blikdalsmynni yfir vesturás fjallsins upp á Kerhólakamb og niður í Gljúfurdal. Frábær leið, mjög þröngur veðurgluggi en þetta slapp betur en við áttum von á.

Tindar nr. 4,5,6,7,8,9 af 55 eins og talningin er núna á heildarfjölda tinda og hóla fjallsins en á þeim lista eru einnig þekktir viðkomustaðir eins og skörð og gljúfur. Enginn heilagur sannleikur í þessu, bara flæði og gaman að spá í þetta saman og láta landslagið segja okkur sína sögu og sitt sjónarhorn.

Ferðasaga hér þar sem er tengill á myndband af ferðinni.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið