Niðurhal
gegils

Fjarlægð

22,4 km

Heildar hækkun

1.061 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.061 m

Hám. hækkun

827 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

226 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Básar - Slyppugil - Rjúpnafell - Þröngárkrókar - Hamraskógur - Básar að hausti 2020
  • Mynd af Básar - Slyppugil - Rjúpnafell - Þröngárkrókar - Hamraskógur - Básar að hausti 2020
  • Mynd af Básar - Slyppugil - Rjúpnafell - Þröngárkrókar - Hamraskógur - Básar að hausti 2020
  • Mynd af Básar - Slyppugil - Rjúpnafell - Þröngárkrókar - Hamraskógur - Básar að hausti 2020
  • Mynd af Básar - Slyppugil - Rjúpnafell - Þröngárkrókar - Hamraskógur - Básar að hausti 2020
  • Mynd af Básar - Slyppugil - Rjúpnafell - Þröngárkrókar - Hamraskógur - Básar að hausti 2020

Tími

8 klukkustundir 39 mínútur

Hnit

3612

Hlaðið upp

10. nóvember 2020

Tekið upp

október 2020

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
827 m
226 m
22,4 km

Skoðað 226sinnum, niðurhalað 7 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)

Gríðar skemmtileg og ögrandi hringleið þar sem gengið var frá Básum inn eftir Slyppugili og uppá Rjúpnafell ... þaðan niður og áfram niður eftir Rjúpnafellsgili að iðrum Þröngár. Hún vaðin og gengið upp í Þröngárkróka eftir ýmsum krókóttum leiðum eins og nafnið gefur til kynna ... komið niður við vaðið þar sem Laugavegurinn mætir Þröngá ... vaðið þar yfir og farið sem leið liggur í gegnum Hamraskóginn niður í Langadal og Skagfjörðsskáli heimsóttur áður en haldið er aftur yfir Krossá og þreyttir leggir fengu loks sína hvíld yfir góðri steik í Básum eftir rúma 22 km göngu með um 1100 metra samanlagðri hækkun.
Frábær tilbreyting frá hefðbundnum Tindfjallahringnum.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið