Niðurhal

Fjarlægð

4,43 km

Heildar hækkun

242 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

242 m

Hám. hækkun

303 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

67 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Bjargselsbotnar Hallormsstað
  • Mynd af Bjargselsbotnar Hallormsstað
  • Mynd af Bjargselsbotnar Hallormsstað
  • Mynd af Bjargselsbotnar Hallormsstað
  • Mynd af Bjargselsbotnar Hallormsstað
  • Mynd af Bjargselsbotnar Hallormsstað

Tími

ein klukkustund 59 mínútur

Hnit

472

Hlaðið upp

22. febrúar 2013

Tekið upp

febrúar 2013

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
303 m
67 m
4,43 km

Skoðað 3166sinnum, niðurhalað 57 sinni

nálægt Hallormsstaður, Austurland (Lýðveldið Ísland)

LEIÐARLÝSING. Hallormsstaður er í u.þ.b. 30 mínútna akstursleið frá Egilsstöðum (þjóðvegur 1 frá Egilsstöðum, beygt t.h. yfir Grímsárbrú eftir Upphéraðsvegi nr. 931). Upphaf göngu er við Hússtjórnarskólann á Hallormsstað og er farið upp slóð fyrir ofan skólann. Genginn er hringur eftir stikaðri leið (ljósgrænar stikur) upp í gegnum skóginn og sveigt út í Botnana sem liggja undir Hallormsstaðabjargi (65°05.465-14°43.031). Frá Leirtjörn er haldið niður Illuskriðu með tignarlegt bjarg á vinstri hönd, niður á Leirtjarnarhrygg með góðu útsýni yfir Hallormsstað. Þaðan liggur leiðin áfram niður skógarstíg til baka að Hússtjórnarskólanum. Um 4 ½ km.og u.þ.b. 2 ½ tíma gönguhringur fyrir fjölskyldu.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið