Niðurhal
beggidotcom

Fjarlægð

7,57 km

Heildar hækkun

651 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

651 m

Hám. hækkun

738 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

64 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

5 klukkustundir 11 mínútur

Hnit

2903

Hlaðið upp

22. mars 2016

Tekið upp

mars 2016

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
738 m
64 m
7,57 km

Skoðað 512sinnum, niðurhalað 7 sinni

nálægt Borgarnes, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Lögðum á bílastæði við sumarbúðir KFUM & K og gengum í SA eftir vegi meðfram fjallinu. Eftir um 2 km beygðum við útaf veginum og gengum í A ca 500 yfir móa og kjarr þar beygðum við í N til fjalls og fórum upp gil sem er 4 - 500 m vestan við Hálsgil. Gengum snjó í gilinu upp í ca 600 m hæð, þar beygðum við í NA yfir mela uns við náðum brún fjallsins í ca 645 m hæð, eftir það fylgdum við brúninni á toppinn og svo áfram niður að mestu. Fylgdum slóð þar sem við hvörfluðum frá brúninni á niðurleið.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið