Niðurhal

Fjarlægð

16,71 km

Heildar hækkun

1.385 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.385 m

Hám. hækkun

1.210 m

Trailrank

25

Lágm. hækkun

54 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

7 klukkustundir 34 mínútur

Hnit

2630

Hlaðið upp

15. ágúst 2015

Tekið upp

júlí 2015

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
2 ummæli
Deila
-
-
1.210 m
54 m
16,71 km

Skoðað 2076sinnum, niðurhalað 27 sinni

nálægt Hjalteyri, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Gengum á Skessuhrygg, Blámannshatt og Grjótskálahnúk þann 30. júlí 2015. Lagt af stað við Skarðsá, Dalsmynni. Ætluðum að fá að leggja við bæinn Skarð en þar var enginn heima og við vildum að sjálfsögðu ekki leggja bílnum án þess að fá leyfi. Lögðum því við ruslagám við ána, sem er flottur byrjunarstaður og truflar engan (eftir því sem við best gátum séð). Flott gönguleið upp á Skessuhrygg og áfram upp á Blámannshatt, sem er allra fjalla hæstur við austanverðan Eyjafjörð. Stórkostlegt útsýni yfir Fnjóskadal og yfir á fjöll á Mývatnsöræfum. Einnig að sjálfsögðu yfir Eyjafjörð. Gengum áfram á Grjótskálahnúk og þaðan sést vel niður í Fjörður. Fórum niður á snjó og í rauninni tilbaka að hluta eftir lýsingunni í bókinni Íslensk fjöll, gönguleiðir á 151 fjöll, en það eru mörg gil meðfram Skarðsánni og seinfarið. Leiðin sem við fórum upp alveg klárlega besta leiðin og það borgar sig að ganga þá leið fram og tilbaka.

2 ummæli

Þú getur eða þessa leið