Niðurhal

Fjarlægð

25 km

Heildar hækkun

1.126 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.126 m

Hám. hækkun

924 m

Trailrank

36

Lágm. hækkun

28 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Blikadalshringur og Hábunga Esju 25. apríl 14
  • Mynd af Blikadalshringur og Hábunga Esju 25. apríl 14
  • Mynd af Blikadalshringur og Hábunga Esju 25. apríl 14
  • Mynd af Blikadalshringur og Hábunga Esju 25. apríl 14
  • Mynd af Blikadalshringur og Hábunga Esju 25. apríl 14
  • Mynd af Blikadalshringur og Hábunga Esju 25. apríl 14

Tími

7 klukkustundir 51 mínútur

Hnit

3276

Hlaðið upp

14. maí 2014

Tekið upp

apríl 2014

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
924 m
28 m
25,0 km

Skoðað 2222sinnum, niðurhalað 30 sinni

nálægt Grundarhverfi, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Lagði bílnum rétt við Blikadalsána. Gekk meðfram Selgili og norðan við Melahnjúk og upp á Dýjadalshnjúk að norðanverðu. Sást þá vel í Hvalfjörðinn. Nokkuð bratt þar upp. Síðan var nokkuð létt ganga eftir fjallabrúnum. Aflíðandi hækkun var svo er gengið var á Hábungu Esju. Var það nokkur krókur á leiðinni. Færðin þangað var nokkuð erfið þar sem maður sökk í snjóinn. Síðan var gengið í átt að Kerhólakambi í snjó og þar var aftur hækkun. Þegar komið var niður af Kambshorninu var beygt til hægri/í norður til að komast fyrir Vallárdal og stefna tekin á Smáþúfur og upp á þær. Síðan var gengið á Arnarhamar og svo brúnin þrædd niður þar til hægt var að komast á jafnsléttu aftur að bílnum. Gangan var nokkuð löng en ekki erfið. Nokkur þoka var og því útsýni takmarkað. Logn var nánast alla gönguna, hlýtt og smá rigningarúði á köflum.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið