-
-
850 m
30 m
0
5,6
11
22,47 km

Skoðað 15sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Skemmtileg og falleg hringleið með miklu útsýni til allra átta. Á góðum degi sést allavega til 5 jökla frá stærri vörðu á Kerhólakambi.
Frekar löng leið og alveg hægt að taka 8-10 tíma í ferðina sem jafnast nærri á við Fimmvörðuháls í lengd og hækkun.
Þarf að hafa gát þegar farið er niður eða upp Dýjadalshnúk frá Lokufjalli og Melahnúki.

Athugasemdir

    You can or this trail