Niðurhal
ernajonm
166 65 0

Fjarlægð

3,27 km

Heildar hækkun

28 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

28 m

Hám. hækkun

108 m

Trailrank

34

Lágm. hækkun

61 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Blönduóshöfn - Bolabás
  • Mynd af Blönduóshöfn - Bolabás
  • Mynd af Blönduóshöfn - Bolabás
  • Mynd af Blönduóshöfn - Bolabás
  • Mynd af Blönduóshöfn - Bolabás
  • Myndband af Blönduóshöfn - Bolabás

Tími

ein klukkustund 8 mínútur

Hnit

308

Hlaðið upp

18. maí 2016

Tekið upp

maí 2016

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
108 m
61 m
3,27 km

Skoðað 2887sinnum, niðurhalað 59 sinni

nálægt Blönduós, Norðurland Vestra (Lýðveldið Ísland)

Gangan er 3.5 km og tekur um 1 og 1/2 klst.

Gangan byrjar við Blönduóshöfn og liggur að Bolabás, gengið er á kambinum ofan við ströndina. Göngluleiðin byrjar á um 30 m hækkun er er tiltölulega jöfn eftir það. Fara þarf þó gætilega þar sem björgin eru brött og passa vel upp á börn séu þau með í ferð.
Mikið fuglalíf er á leiðinni og ekki óalgengt að sjá seli á svamli. Á varptímanum verpa margar tegundir fugla á þessu svæði.

Gönguleiðin endar í lítilli vík, Bolabás. Ef staðið er Bolanöf má oft sjá seli í á klöppum í Bolabás, sér í lagi þegar fjarar út. Þá er fjölskrúðugt fuglalíf á klettum þar fyrir utan og þess virði að gefa sér góðan tíma til að skoða.

Á þessari leið eru þrír drangar í sjónum sem sagðir eru vera steinrunnin tröll. Sagan segir að "Trölla"strákurinn hafi týnst og karl og kerling hafi farið að leita en náðu ekki í skjól áður en sólin kom upp. Voru þau öll sitthvoru megin við kletta /nafir þegar þau breyttust í stein. Ef Kolluklettur og Bolanöf molna niður þá munu þau finna hvort annað og lifna við.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið