Niðurhal

Fjarlægð

6,14 km

Heildar hækkun

546 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

528 m

Hám. hækkun

525 m

Trailrank

27

Lágm. hækkun

166 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Bólstaðarhlíðarfjall.
  • Mynd af Bólstaðarhlíðarfjall.
  • Mynd af Bólstaðarhlíðarfjall.
  • Mynd af Bólstaðarhlíðarfjall.

Tími

39 mínútur

Hnit

436

Hlaðið upp

11. ágúst 2021

Tekið upp

ágúst 2021

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
525 m
166 m
6,14 km

Skoðað 88sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Reykir, Norðurland Vestra (Ísland)

Ganga frá Langadal yfir í Þverárdal um Bólstaðarhlíðarfjall. Gangan hefst frá bílastæði rétt sunnan við gatnamót Langadals þar sem beygt er inn í Blöndudal (vegur 733). Nokkuð þægileg leið upp á Bólstaðarhlíðarfjallið sem er í um 520m hæð. Gengið er meðfram fjallsbrúninni við Bólstaðarhlíðina og niður í Þverárdal. Ath! Það þarf að fara varlega þar niður vegna bratta og lausts undirlags á köflum.

Walk from Langadal to Thverárdalur about the upholstery. The walk begins from parking just south of the intersection of Longadals, which turns into Blöndudal (road 733). Slightly convenient way up to the upholstery sheet that is about 520m in height. The mountain edge is walked along with the upholstery and down in Thverárdalur. Note! It needs to be carefully decided due to the steep and loose substrate on chapters.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið