Niðurhal
Einsi

Fjarlægð

10,7 km

Heildar hækkun

440 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

440 m

Hám. hækkun

461 m

Trailrank

23

Lágm. hækkun

17 m

Tegund leiðar

Hringur

Hnit

245

Hlaðið upp

3. maí 2016

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
461 m
17 m
10,7 km

Skoðað 869sinnum, niðurhalað 21 sinni

nálægt Súðavík, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Þetta er hringleið. Farið er eftir vegaslóða upp með Heydalsá og þegar komið er inn fyrir Skötufjarðargil er farið upp á brún og meðfram henni til baka. Hægt er að finna misjafnlega skýrar kindagötur eftir brúninni. Farið er út fyrir Bæjargilið og þaðan niður eftir slóða.
Gróður eykst ár frá ári í dalnum þannig að hann verður smátt og smátt erfiðari yfirferðar.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið