Niðurhal

Fjarlægð

6,49 km

Heildar hækkun

214 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

231 m

Hám. hækkun

234 m

Trailrank

29

Lágm. hækkun

28 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Botnsdalur - Brynjudalur
  • Mynd af Botnsdalur - Brynjudalur
  • Mynd af Botnsdalur - Brynjudalur
  • Mynd af Botnsdalur - Brynjudalur
  • Mynd af Botnsdalur - Brynjudalur

Hreyfitími

2 klukkustundir 18 mínútur

Tími

2 klukkustundir 52 mínútur

Hnit

1123

Hlaðið upp

27. mars 2022

Tekið upp

mars 2022

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
234 m
28 m
6,49 km

Skoðað 116sinnum, niðurhalað 0 sinni

nálægt Hvanneyri, Vesturland (Ísland)

Leysingar og snjór fórum ekki alveg eftir upphaflegu plani.

Botnsdalur hefur löngum laðað fjallagarpa að skoða Glym og ganga Leggjabrjót. Brynjudalur er einstaklega fallegt útivistarsvæði en þar er mikill skógur og Botnsúlur rismiklar í næsta nágrenni. Dalurinn er afar fallegur og gróðursæll, umgirtur háum fjöllum á báða vegu. Það sem skilur dalina að er Múlafjall. Við byrjum göngu í Botnsdal, göngum upp úr honum inn á hluta gönguleiðar um Leggjabrjót, yfir Hríshálsinn og göngum niður í Brynjudalinn í gegnum skógræktina.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið