-
-
1.102 m
296 m
0
2,0
4,0
8,06 km

Skoðað 1792sinnum, niðurhalað 42 sinni

nálægt Laugarvatn, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Skemmtileg leið en töluverður bratti efst. Mikið útsýni í svona góðu veðri. Reyndar var mistur, mest í suðri. Notuðum mannbrodda ofarlega og á hrygg fjallsins. Töluverður gangur á efsta punkt eftir að upp á hrygginn er komið. Lítil hætta ef farið er varlega. Á þessum tíma er bara fært góðum jeppum slóðina að þeim stað er við byrjuðum gönguna. Það er þó lítið mál að hefja gönguna fyrr en skynsamlegt að fara sunnan/neðan við Súlugilið því ekki er auðvelt að fara yfir það.

Athugasemdir

    You can or this trail