Niðurhal
Palmiv

Fjarlægð

20,6 km

Heildar hækkun

863 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

883 m

Hám. hækkun

824 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

38 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

7 klukkustundir 17 mínútur

Hnit

1512

Hlaðið upp

25. janúar 2010

Tekið upp

október 2009

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
824 m
38 m
20,6 km

Skoðað 2652sinnum, niðurhalað 15 sinni

nálægt Miðsandur, Vesturland (Ísland)

Gengið frá Botni í Botnsdal leiðina um Leggjabrjót suður fyrir Sandvatn og beygt þar til austurs upp í Súlnadal að skálanum Bratta (Íslenski alpaklúbburinn) í botni dalsins. Leiðin til baka liggur nokkuð norðar og ofar í hlíðinni á hjalla sem þar er. Við ætluðum svipaða leið til baka niður að Sandvatni en sökum mikillar hálku þá héldum við okkur á þessum hjalla til norðurs.Á þessri leið er komið að gili sem fara þarf yfir (auðvelt)en þar kemur í ljós íshellir sem gaman er að skoða.Leiðin frá gilinu og niður á Leggjabrjótsleið er síðan greið og auðfarin.
Fjallakofi

BRATTI

Hellaskoðun

Íshellir Botnsúlum

04-OCT-09 17:09:18
Útivist

Nestissteinn

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið