Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

7,66 km

Heildar hækkun

415 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

415 m

Hám. hækkun

497 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

216 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Brennifell, Hestdalsöxl og Hlíðarbrúnir Skarðsheiði 240821
  • Mynd af Brennifell, Hestdalsöxl og Hlíðarbrúnir Skarðsheiði 240821
  • Mynd af Brennifell, Hestdalsöxl og Hlíðarbrúnir Skarðsheiði 240821
  • Mynd af Brennifell, Hestdalsöxl og Hlíðarbrúnir Skarðsheiði 240821
  • Mynd af Brennifell, Hestdalsöxl og Hlíðarbrúnir Skarðsheiði 240821
  • Mynd af Brennifell, Hestdalsöxl og Hlíðarbrúnir Skarðsheiði 240821

Tími

3 klukkustundir

Hnit

576

Hlaðið upp

25. ágúst 2021

Tekið upp

ágúst 2021

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
497 m
216 m
7,66 km

Skoðað 171sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Hvanneyri, Vesturland (Ísland)

Þriðjudagsæfing á þrjá lága "tinda" í norðaustanverðri Skarðsheiðinni. Hluti af Skarðsheiðardraumnum árið 2021 í viðleitni til að skrásetja alla tinda Skarðsheiðarinnar, háa sem lága. Við slepptum Glammastaðamúla sem rís mun lægri og fjær úr Svínadal en eftir á að hyggja finnst okkur hann þurfa að vera með og því fær hann sína göngu síðar á árinu á þriðjudegi. Falleg heiði og ný sýn á svæðið.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið