Niðurhal

Fjarlægð

9,28 km

Heildar hækkun

400 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

400 m

Hám. hækkun

454 m

Trailrank

40

Lágm. hækkun

368 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Brúarárskörð 19. ágúst 14
  • Mynd af Brúarárskörð 19. ágúst 14
  • Mynd af Brúarárskörð 19. ágúst 14
  • Mynd af Brúarárskörð 19. ágúst 14
  • Mynd af Brúarárskörð 19. ágúst 14
  • Mynd af Brúarárskörð 19. ágúst 14

Tími

4 klukkustundir 2 mínútur

Hnit

1706

Hlaðið upp

21. ágúst 2014

Tekið upp

ágúst 2014

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Deila
-
-
454 m
368 m
9,28 km

Skoðað 3504sinnum, niðurhalað 61 sinni

nálægt Laugarvatn, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Skammt austan Laugarvatns tókum við afleggjarann til Hlöðufells, sem er eingöngu ráðlagður jeppum. Síðan beygðum við í austur við skilti sem benti á Högnhöfða. Væntanlega hægt að fara á flestum fjórhjóladrifsbílum að Högnhöfða. Þar byrjaði gangan niður með upptökum Brúararár. Héldum við okkur vestan megin við ána og þaðan er örugglega betri sýn yfir flesta hluti Brúarárskarðanna. Engir aðrir ferðamenn voru á svæðinu. Veðrið var frábært, sól og logn og farið var rólega yfir. Fundum smávegis af berjum, meira að segja aðalbláber. Hægt er að þræða göngustiginn í hlíðinni en gaman er að fara nær ánni og giljunum hér og þar. Stórbrotið og magnað svæði, sem er vel þess virði að skoða.
NB Á Google map er eins og við höfum farið austur yfir ána á parti en svo var ekki

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið