Niðurhal
nonnio

Fjarlægð

13,49 km

Heildar hækkun

1.034 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.034 m

Hám. hækkun

1.006 m

Trailrank

45

Lágm. hækkun

236 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

4 klukkustundir 52 mínútur

Hnit

1470

Hlaðið upp

29. júlí 2021

Tekið upp

júlí 2021

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Deila
-
-
1.006 m
236 m
13,49 km

Skoðað 565sinnum, niðurhalað 20 sinni

nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)

Gangan hefst við Höfðaflatir í mynni Brúarárskarða.

Gengið er upp birkivaxna hlíð Litlhöfða og með snarbröttum brúnum Brúarárskarða.

Útsýnið ofaní skörðin er mikilfenglegt bæði hrikalegt og fagurt.

Í leiðinni skellti ég mér á lítinn hnjúk, Stokk, sem skagar út í gljúfrin til að fá enn betra útsýni sem skilaði mér fallegum myndum.

Gangan á Högnhöfða byrjar tiltölulega brött en síðan frekar aflíðandi upp á fjallinu þar til atlagan við sjálfan toppinn hefst.

Þetta er tiltölulega þægileg ganga, ekkert klifur og útsýnið á toppnum mikilfenglegt.
Varða

Brúarárskörð

 • Mynd af Brúarárskörð
 • Mynd af Brúarárskörð
 • Mynd af Brúarárskörð
 • Mynd af Brúarárskörð
 • Mynd af Brúarárskörð
 • Mynd af Brúarárskörð
Brúarárskörð
Toppur

Högnhöfði

 • Mynd af Högnhöfði
 • Mynd af Högnhöfði
 • Mynd af Högnhöfði
 • Mynd af Högnhöfði
 • Mynd af Högnhöfði
 • Mynd af Högnhöfði
Högnhöfði
Toppur

Stokkur

 • Mynd af Stokkur
 • Mynd af Stokkur
 • Mynd af Stokkur
 • Mynd af Stokkur
 • Mynd af Stokkur
500 m
Varða

Tangi

 • Mynd af Tangi
Tangi

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið