Niðurhal

Heildar hækkun

217 m

Styrkleiki

Auðvelt

niður á móti

193 m

Max elevation

96 m

Trailrank

36

Min elevation

5 m

Trail type

One Way
 • mynd af Búðahraun Arnarstapi 9. júlí 14
 • mynd af Búðahraun Arnarstapi 9. júlí 14
 • mynd af Búðahraun Arnarstapi 9. júlí 14
 • mynd af Búðahraun Arnarstapi 9. júlí 14
 • mynd af Búðahraun Arnarstapi 9. júlí 14
 • mynd af Búðahraun Arnarstapi 9. júlí 14

Tími

7 klukkustundir 45 mínútur

Hnit

2542

Uploaded

1. október 2014

Recorded

júlí 2014
Be the first to clap
Share
-
-
96 m
5 m
18,99 km

Skoðað 1693sinnum, niðurhalað 26 sinni

nálægt Arnarstapi, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Gönguhópurinn "Missum ekki hæð" gekk þessa leið í rólegheitum. Byrjuðum í þurru og góðu veðri. Áttum notalegan tíma í Búðahrauni og á Búðakletti. Gróðurinn fjölbreyttur og gróskumikill. Gönguslóði góður alla leiðina yfir hraunið. Er á Hraunlandarifið kom fór að rigna. Jókst rigningin og þokan eftir því sem lengra dró að Arnarstapa. Vaða þurfti nokkrar ár og ósinn við Hraunlandarifið. Hvergi vandamál með það en ekki skemmtilegt í vatnsveðrinu.

Athugasemdir

  You can or this trail