Niðurhal

Fjarlægð

12,8 km

Heildar hækkun

522 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

522 m

Hám. hækkun

315 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

48 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Búrfellsgjá-Húsfell-Helgafell 1. maí 2019.
  • Mynd af Búrfellsgjá-Húsfell-Helgafell 1. maí 2019.
  • Mynd af Búrfellsgjá-Húsfell-Helgafell 1. maí 2019.
  • Mynd af Búrfellsgjá-Húsfell-Helgafell 1. maí 2019.
  • Mynd af Búrfellsgjá-Húsfell-Helgafell 1. maí 2019.
  • Mynd af Búrfellsgjá-Húsfell-Helgafell 1. maí 2019.

Hreyfitími

3 klukkustundir 29 mínútur

Tími

4 klukkustundir 12 mínútur

Hnit

2280

Hlaðið upp

1. maí 2019

Tekið upp

maí 2019

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
315 m
48 m
12,8 km

Skoðað 575sinnum, niðurhalað 22 sinni

nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Gengum hringleið og skoðuðum Búrfell (180 m), Búrfellsgjá, Húsfell (295 m), Valahnúka (205 m) og Helgafell (340 m). Fengum mjög gott veður í byrjun en við uppgöngu á Helgafell fengum við rigningarúða og dulúðlegt útsýni. Í lokin komum við í steinagallerí við hlíð Helgafells. Við hófum gönguna á bílastæði við Kaldárbotna í útivistarparadís Hafnfirðinga og tókum stefnuna á Búrfell í byrjun.
Búrfellið er eldborg og hraunið líklega um 8 þús. ára (sjá mynd). Hraunið rann amk á þremur stöðum til sjávar og við þekkjum það vel í Hafnarfirði. Húsfell og Helgafell eru móbergsstapar myndaðir á ísöld. Umhverfis Húsfell er úfið hraun og erfitt yfirferðar sem talið er að hafi runnið úr Rjúpnadyngjum líklega á tímabilinu 900-1400. Valahnúkar eru taldir elstir og á einum stað stóð að þeir væru 120 þús. ára gamlir.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið