Niðurhal
gegils

Fjarlægð

22,8 km

Heildar hækkun

1.101 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.101 m

Hám. hækkun

697 m

Trailrank

41

Lágm. hækkun

140 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Circle: Þakgil - Huldufjöll - Hulinsdalur - Kötlujökull
  • Mynd af Circle: Þakgil - Huldufjöll - Hulinsdalur - Kötlujökull
  • Mynd af Circle: Þakgil - Huldufjöll - Hulinsdalur - Kötlujökull
  • Mynd af Circle: Þakgil - Huldufjöll - Hulinsdalur - Kötlujökull
  • Mynd af Circle: Þakgil - Huldufjöll - Hulinsdalur - Kötlujökull
  • Mynd af Circle: Þakgil - Huldufjöll - Hulinsdalur - Kötlujökull

Tími

11 klukkustundir 25 mínútur

Hnit

3549

Hlaðið upp

8. ágúst 2016

Tekið upp

ágúst 2016

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Deila
-
-
697 m
140 m
22,8 km

Skoðað 5179sinnum, niðurhalað 97 sinni

nálægt Vík í Mýrdal, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Mögnuð 23 km hringferð um stórbrotið og ævintýralegt umhverfi Mýrdals- og Kötlujökuls. Gengið er að hluta yfir skriðjökulsvæði þar sem hafa þarf vakandi auga á sprungum og pyttum sem hæglega geta gleypt göngumenn. Athugið að hafa isbrodda með í ferð og ekki ferðast þetta einsamall og helst að hafa vanan jöklafara með í ferð. Ath. það getur verið snúið að finna leið upp á jökulröndina og að sama skapi niður af henni aftur. Ath. einnig að jökullinn er sífellt að breytast svo trackið yfir hann getur orðið úrelt hvenær sem er.
Magnificient 23 km round trip through the surrounding area of Katla glacier. WARNING: the glacier is changing on daily basis so don't relay to much on this track where it goes over the glacier... there can be a new crack's anywhere in the ice so you have to watch your steps carefully. It's not recommended to go there without an experienced guide. It can be hard to climb up to the glaciers surface and also to get away from the glaciers edge again. You also have to were crampons for ice hiking. If you have doubts about the glacier or the weather isn't perfect please turn back the same way you came.
Varða

Huldufjöll og Hulinsdalur

380 m height
Varða

Þakgil

River

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið