Niðurhal
gegils

Fjarlægð

9,38 km

Heildar hækkun

472 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

465 m

Hám. hækkun

476 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

7 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af D1 Veiðileysufjörður - Hlöðuvík
  • Mynd af D1 Veiðileysufjörður - Hlöðuvík
  • Mynd af D1 Veiðileysufjörður - Hlöðuvík
  • Mynd af D1 Veiðileysufjörður - Hlöðuvík
  • Mynd af D1 Veiðileysufjörður - Hlöðuvík
  • Mynd af D1 Veiðileysufjörður - Hlöðuvík

Tími

4 klukkustundir 39 mínútur

Hnit

2268

Hlaðið upp

18. júlí 2020

Tekið upp

júlí 2019

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
476 m
7 m
9,38 km

Skoðað 182sinnum, niðurhalað 8 sinni

nálægt Hnífsdalur, Vestfirðir (Ísland)

Göngudagur 1 af fjórum. Haukur skipstjóri setti okkur í land á tanga við Meleyri í Veiðileysufirði um kl. 10 að morgni eftir um 90 mín. siglingu frá Bolungarvík. Gengum upp úr fjöruborðinu sem leið lá upp yfir Hlöðuvíkurskarð. Greiðfært var upp í skarðið en frekar reyndist það torfært Hlöðuvíkurmegin ... brölt niður í bröttum skriðum og grófu grjóti en hafðist þó slysalaust. Þegar ruðningarnir voru að baki reyndist leiðin greið og skemmtileg allt niður í Hlöðuvík. Daginn eftir stóð til að ganga á Hælavíkurbjarg.
https://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=52917064

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið