-
-
476 m
7 m
0
2,3
4,7
9,38 km

Skoðað 62sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Hnífsdalur, Vestfirðir (Ísland)

Göngudagur 1 af fjórum. Haukur skipstjóri setti okkur í land á tanga við Meleyri í Veiðileysufirði um kl. 10 að morgni eftir um 90 mín. siglingu frá Bolungarvík. Gengum upp úr fjöruborðinu sem leið lá upp yfir Hlöðuvíkurskarð. Greiðfært var upp í skarðið en frekar reyndist það torfært Hlöðuvíkurmegin ... brölt niður í bröttum skriðum og grófu grjóti en hafðist þó slysalaust. Þegar ruðningarnir voru að baki reyndist leiðin greið og skemmtileg allt niður í Hlöðuvík. Daginn eftir stóð til að ganga á Hælavíkurbjarg.
https://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=52917064

Athugasemdir

    You can or this trail