Niðurhal
gegils

Heildar hækkun

869 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

869 m

Max elevation

327 m

Trailrank

37

Min elevation

5 m

Trail type

Loop

Tími

8 klukkustundir 49 mínútur

Hnit

3883

Uploaded

18. júlí 2020

Recorded

júlí 2019
Be the first to clap
Share
-
-
327 m
5 m
17,13 km

Skoðað 209sinnum, niðurhalað 9 sinni

nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)

Dagur 2 af fjórum. Gengum af stað í von og óvón með að Hælavíkurbjargið myndi ryðja af sér þokuslæðingi sem hvíldi yfir því um morguninn. Torfærulaus hringleið en nokkuð löng eða um 17 km. Tókum okkur samt góðan tíma... frábært veður og ekkert sem rak á eftir annað en ljúffeng og kraftmikil kjötsúpa við komuna til baka. Og by the way ... þokan lét sig hverfa í þann mund sem við toppuðum Hælavíkurbjargið eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Varða

Hlöðuvík

Einstaklega fallegur staður og frábær aðstaða í tveimur húsum. Fengum geggjað veður og kvöldin því dýrðleg en við gistum hér í tvær nætur áður en gengið var yfir á Hesteyri.
Varða

Hælavík - Eyðibýli

Hælavíkin falleg ... einhver ummerkju sáust um húsarústir en erfitt að greina þær orðið þar sem sjórinn er að moka þeim útbyrðis.
Toppur

Hælavíkurbjarg - Bjargbrúnir

Hælavíkurbjarg - Bjargbrúnir. Heldur betur rættist úr með þokun ... og lét hún sig hverfa að mestu er við komumst upp á efstu brúnir Hælavíkurbjargs eins og sjá má af myndum.

Athugasemdir

    You can or this trail