Niðurhal
Sævar

Fjarlægð

24,54 km

Heildar hækkun

772 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

846 m

Hám. hækkun

400 m

Trailrank

45

Lágm. hækkun

83 m

Tegund leiðar

Ein leið

Hreyfitími

6 klukkustundir 16 mínútur

Tími

9 klukkustundir 12 mínútur

Hnit

4384

Hlaðið upp

28. apríl 2018

Tekið upp

apríl 2018

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
400 m
83 m
24,54 km

Skoðað 2283sinnum, niðurhalað 24 sinni

nálægt Grindavík, Suðurnes (Lýðveldið Ísland)

Dalaleið / Krísuvík Kaldársel
Dalaleið er gōmul þjóðleið milli Krýsuvíkur og Kaldársels. Gengið var upp frá Grænavatni að Gullbringuhelli, um Hvammahraun og yfir Vatnshlíð. Þaðan niður í Fagradal, um Leirdal og með Gvendarselshæð að Kaldárseli. Frá Vatnshlíð er stórkostlegt útsýni í vestur, og þennan fallega dag blasti við Kleifarvatn, Krísuvíkurfjōll og Snæfellsjōkull. Gōngutími 6 - 7 klst / hækkun um 450 metrar. Lítið sem ekkert vatn að hafa á þessari leið.
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið