Niðurhal
essemm

Fjarlægð

8,14 km

Heildar hækkun

268 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

268 m

Hám. hækkun

353 m

Trailrank

37 2

Lágm. hækkun

203 m

Tegund leiðar

Hringur

Hreyfitími

2 klukkustundir 35 mínútur

Tími

3 klukkustundir 35 mínútur

Hnit

1457

Hlaðið upp

12. ágúst 2021

Tekið upp

ágúst 2021
 • Einkunn

   
 • Upplýsingar

   
 • Auðvelt að fylgja

   
 • Landslag

   

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Deila
-
-
353 m
203 m
8,14 km

Skoðað 302sinnum, niðurhalað 20 sinni

nálægt Vogar, Suðurnes (Ísland)

Við Djúpavatn er skilti sem vísar á Sogin, leiðin ekki stikuð en auðrötuð. Við kusum að ganga brúnirnar frekar en að fara niður í Sogin. Mæli eindregið með leiðini sem við fórum milli Spákonu- og Grænavatns, frekar en að fara jeppaslóðann til austurs, hún er mikið fallegri með afbragðs útsýni og fallegum gróðri. Grænavatnseggjar er gaman að ganga og alveg hægt að hefja gönguna þar og enda við Sogin.
Bílastæði

Parking

 • Mynd af Parking
Fjallskarð

Mountain pass

 • Mynd af Mountain pass
Fjallskarð

Mountain pass

 • Mynd af Mountain pass
Stöðuvatn

Lake

 • Mynd af Lake
Stöðuvatn

Lake

 • Mynd af Lake
Stöðuvatn

Lake

 • Mynd af Lake
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Stöðuvatn

Lake

 • Mynd af Lake
Fjallskarð

Mountain pass

 • Mynd af Mountain pass
Fjallskarð

Mountain pass

 • Mynd af Mountain pass
Fjallskarð

Mountain pass

 • Mynd af Mountain pass

2 ummæli

 • Przemyslaw Holynski 25. sep. 2022

  Ég hef fylgt þessari leið  staðfest  Skoða meira

  Quite nice trail :)

 • Mynd af essemm

  essemm 25. sep. 2022

  :-) hope you enjoyed

Þú getur eða þessa leið