Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 3166sinnum, niðurhalað 28 sinni
nálægt Melgraseyri, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)
Ath að þessi slóð er teiknuð eftir fyrirmynd. Note that this path is drawn by hand. Þetta var löng og erfið ganga sem við byrjuðum kl. 05.30. Lengi gengið í línu í lélegu skyggni en mildu veðri þar sem maður sökk nánast upp í ökkla í hverju spori. Rétt rofaði til augnablik er við komum á Hrolleifsborg og sáum þá niður í Reykjarfjörð. Gengin stysta leið til baka. Vorum komnir um kl. 19.00 á upphafsreit og hafði þá ferðin tekið um 13.5 klst. Settumst að grillaða lambinu um kl. 22.00. Flestir sólbrunnu þó alskýjað hafi verið.
Þórður G Ólafsson 24. nóv. 2013
Gengið á Hrolleifsborg. Það létti til augnablik. https://is.wikiloc.com/fjallaferd-slodir/drangajokull-hrolleifsborg-17-mai-08-5679848/photo-3017802