Niðurhal

Fjarlægð

3,06 km

Heildar hækkun

461 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

461 m

Hám. hækkun

490 m

Trailrank

25 4,7

Lágm. hækkun

10 m

Tegund leiðar

Hringur
 • Mynd af Drangshlíðarfjall 12-APR-12
 • Mynd af Drangshlíðarfjall 12-APR-12
 • Mynd af Drangshlíðarfjall 12-APR-12

Tími

2 klukkustundir 12 mínútur

Hnit

802

Hlaðið upp

13. apríl 2012

Tekið upp

apríl 2012
 • Einkunn

   
 • Upplýsingar

   
 • Auðvelt að fylgja

   
 • Landslag

   

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Deila
-
-
490 m
10 m
3,06 km

Skoðað 2793sinnum, niðurhalað 21 sinni

nálægt Eyvindarhólar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Drangshlíðarfjall fimmtudaginn 12. apríl 2012. Lagt af stað frá Drangshlíðardal um kl 19.45. A-átt, 6-8 m/s, þurrt og hiti 3°C á láglendi. Gangan er nokkuð brött en í grónu landi. Uppgangan tók rúma klukkustund. Gott útsýni austur í Mýrdal, yfir austurhluta Eyjafjalla, inn á Fimmvörðuháls og til Vestmannaeyja.

1 athugasemd

 • Mynd af G0POT

  G0POT 7. júl. 2018

  Ég hef fylgt þessari leið  staðfest  Skoða meira

  Steep grassy slopes with some rocky sections. A tough climb with amazing views until the low cloud descended. Watch your ankles and knees on the way down, the grass and moss sometimes forms ‘steps’ but these can’t be relied on!
  I followed the southern route up and followed the same route back down for familiarity in near zero visibility above 250m.

Þú getur eða þessa leið