• mynd af Drangshlíðarfjall 12-APR-12
  • mynd af Drangshlíðarfjall 12-APR-12
  • mynd af Drangshlíðarfjall 12-APR-12

Styrkleiki   Miðlungs

Tími  2 klukkustundir 12 mínútur

Hnit 802

Uploaded 13. apríl 2012

Recorded apríl 2012

-
-
490 m
10 m
0
0,8
1,5
3,06 km

Skoðað 2238sinnum, niðurhalað 16 sinni

nálægt Eyvindarhólar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Drangshlíðarfjall fimmtudaginn 12. apríl 2012. Lagt af stað frá Drangshlíðardal um kl 19.45. A-átt, 6-8 m/s, þurrt og hiti 3°C á láglendi. Gangan er nokkuð brött en í grónu landi. Uppgangan tók rúma klukkustund. Gott útsýni austur í Mýrdal, yfir austurhluta Eyjafjalla, inn á Fimmvörðuháls og til Vestmannaeyja.

Athugasemdir

    You can or this trail