Niðurhal
nonnio

Fjarlægð

17,2 km

Heildar hækkun

1.445 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.445 m

Hám. hækkun

1.132 m

Trailrank

41

Lágm. hækkun

23 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

7 klukkustundir 16 mínútur

Hnit

1998

Hlaðið upp

13. ágúst 2020

Tekið upp

ágúst 2020

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.132 m
23 m
17,2 km

Skoðað 601sinnum, niðurhalað 11 sinni

nálægt Bakkagerði, Austurland (Ísland)

Lagt er í hann frá vegi nr. [946]Loðmundarfjörður og stefnan tekin upp með á í átt að Dyrfjöllum.
Það var mikið í Dimmadalsá og til að komast yfir hana þurftum við að fylgja henni upp eftir þar til hún fór að kvíslast.
Þegar komið var upp úr Jökuldalnum tók við snjór upp í hlíðar og þar fyrir ofan klettar.
Nauðsynlegt er að vera með jöklabrodda og öxi á þessum hluta leiðarinnar því hlíðin er brött og sæta þarf færis að komast upp á klettana.
Leiðin sem við fórum var að þræða sig inn í skarð í klettunum sem leiðir mann á klettasillu utan í klettunum (sjá myndir).
Þegar upp úr snjónum var komið var leiðin nokkuð greið upp á topp.
Varða

Dyr

 • Mynd af Dyr
 • Mynd af Dyr
Dyr
Varða

Dyrfjallatindur

Varða

Dyrfjöll

 • Mynd af Dyrfjöll
 • Mynd af Dyrfjöll
Dyrfjöll
Varða

Jökulbotn

Varða

Jökuldalur

Varða

Stöpull

 • Mynd af Stöpull
 • Mynd af Stöpull
 • Mynd af Stöpull
 • Mynd af Stöpull
Stöpull
Varða

Súla

 • Mynd af Súla
 • Mynd af Súla
 • Mynd af Súla
 • Mynd af Súla
 • Mynd af Súla
 • Mynd af Súla
Súla
Varða

Ytra-Dyrfjall

1000 m height

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið