Niðurhal
nonnio

Fjarlægð

23,23 km

Heildar hækkun

1.006 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.006 m

Hám. hækkun

292 m

Trailrank

35

Lágm. hækkun

48 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

6 klukkustundir 20 mínútur

Hnit

1741

Hlaðið upp

11. apríl 2021

Tekið upp

apríl 2021

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
292 m
48 m
23,23 km

Skoðað 85sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)

Ég skellti mér í mína aðra göngu til að skoða eldgosið.

Ég lagði í hann frá Gíghæð, sama stað og ég fór síðast og gekk sömu leið, norðan Stóra-Skógfells og inn á Sandakraveg.

Þegar ég kom að Fagradalsfjalli gekk ég svolítið norður með því og lagði ekki á það fyrr en ég kom að gili sem gengur upp í fjallið sem kallað er Görn.
Samkvæmt ráðleggingum frá Agnari Guðmundssyni sem þekkir vel til á þessu svæði er þetta örugglega þægilegasta leiðin upp á fjallið, hvorki brött né grýtt.

Þetta er aðeins lengri leið en síðast en að sama skapi hefur gosið aukist til muna og er gangan milli gosstaða að lengja leiðina.
Varða

Eldgos

  • Mynd af Eldgos
  • Mynd af Eldgos
  • Mynd af Eldgos
  • Mynd af Eldgos
  • Mynd af Eldgos
  • Mynd af Eldgos
Eldgos
Varða

Fagradalsfjall

  • Mynd af Fagradalsfjall
Fagradalsfjall
Varða

Geldingadalir

Varða

Gíghæð

Varða

Stóra-Skógfell

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið