Niðurhal
gegils

Fjarlægð

11,42 km

Heildar hækkun

532 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

532 m

Hám. hækkun

254 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

77 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Eldgos / Eruption - Geldingadalir 10. april 2021
  • Mynd af Eldgos / Eruption - Geldingadalir 10. april 2021
  • Mynd af Eldgos / Eruption - Geldingadalir 10. april 2021
  • Mynd af Eldgos / Eruption - Geldingadalir 10. april 2021
  • Mynd af Eldgos / Eruption - Geldingadalir 10. april 2021
  • Mynd af Eldgos / Eruption - Geldingadalir 10. april 2021

Tími

5 klukkustundir 22 mínútur

Hnit

1672

Hlaðið upp

11. apríl 2021

Tekið upp

apríl 2021

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Deila
-
-
254 m
77 m
11,42 km

Skoðað 128sinnum, niðurhalað 11 sinni

nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)

In English below.
Gengið á gosstöðvarnar síðdegis 10. apríl eða sama dag og fjórði gígurinn opnaðist. Þessi nýjasti gígur lék vissulega aðalhlutverkið í sýniingunni en hinir eldri spiluðu undir og fjarri því að þeir væru í einhverjum dauðateygjum... Alveg er það magnað að fá þettta tækifæri til að fylgjast með náttúrunni sýna ofurkrafta sína.
Mæli með ef veður leyfir að ganga fram og til baka sömu leið og hér er gengin til baka þar sem þá er útsýni að gosstöðvum síðasta 1 til 1,5 kílómeterinn sem annars eru skjóli fjalla.

Visited the active eruption site at Fagradalsfjall in the afternoon of April 10th or the same day as the fourth crater opened. This newest crater certainly played the main role in the show, but the older ones played under and they where far away from being in the dead zone ... It's amazing to have this opportunity to watch nature show its superpowers.
I recommend if the weather allows you (if the wind blows from the south) to walk back and forth the same way as I went back, as there is a view of the eruption sites of the last 1 to 1.5 kilometers that are otherwise sheltered by the nearby mountains.
Please take care and wear proper clothes and shoes. The weather can change to the worse in minutes and there is no shelter at all on this route.
Varða

1 KM

Varða

2 KM A

Varða

3 KM A

220 m height
Varða

Parking1

80 m height
Varða

Parking2

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið