Niðurhal
nonnio

Fjarlægð

20,84 km

Heildar hækkun

1.021 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.021 m

Hám. hækkun

282 m

Trailrank

39

Lágm. hækkun

40 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

6 klukkustundir 7 mínútur

Hnit

1895

Hlaðið upp

25. mars 2021

Tekið upp

mars 2021

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
282 m
40 m
20,84 km

Skoðað 607sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)

Í tilefni eldgossins í Geldingadölum ákvað ég að fara í smá göngu.

Upphafstaður göngu er á Gíghæð, rétt fyrir norðan Svartsengi en þaðan er einnig gengið á Stóra-Skógfell.

Leiðin liggur norðan við Stóra-Skógfell inn á forna götu sem heitir Skógfellavegur og eftir honum inn á annan fornan veg sem heitir Sandakravegur.
Sandakravegur liggur síðan með Fagradalsfjalli í suður/norður.
Þegar komið var upp á Fagradalsfjall var stefnan tekin beint á gosið í Geldingadölum.
Til baka var nýju stikuðu leiðinni fylgt ofan af fjallinu og niður á Sandakraveg.
Varða

Fagradalsfjall

Varða

Eldgosið í Geldingadölum

  • Mynd af Eldgosið í Geldingadölum
  • Mynd af Eldgosið í Geldingadölum
  • Mynd af Eldgosið í Geldingadölum
  • Mynd af Eldgosið í Geldingadölum
  • Mynd af Eldgosið í Geldingadölum
  • Mynd af Eldgosið í Geldingadölum
Geldingadalir
Varða

Gíghæð

Varða

Stóra-Skógfell

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið