nonnio

Tími  6 klukkustundir 7 mínútur

Hnit 1895

Uploaded 25. mars 2021

Recorded mars 2021

-
-
282 m
40 m
0
5,2
10
20,84 km

Skoðað 118sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)

Í tilefni eldgossins í Geldingadölum ákvað ég að fara í smá göngu.

Upphafstaður göngu er á Gíghæð, rétt fyrir norðan Svartsengi en þaðan er einnig gengið á Stóra-Skógfell.

Leiðin liggur norðan við Stóra-Skógfell inn á forna götu sem heitir Skógfellavegur og eftir honum inn á annan fornan veg sem heitir Sandakravegur.
Sandakravegur liggur síðan með Fagradalsfjalli í suður/norður.
Þegar komið var upp á Fagradalsfjall var stefnan tekin beint á gosið í Geldingadölum.
Til baka var nýju stikuðu leiðinni fylgt ofan af fjallinu og niður á Sandakraveg.
Varða

Fagradalsfjall

Varða

Eldgosið í Geldingadölum

Geldingadalir
Varða

Gíghæð

Varða

Stóra-Skógfell

Athugasemdir

    You can or this trail