Moving time  3 klukkustundir 13 mínútur

Tími  4 klukkustundir 35 mínútur

Hnit 2186

Uploaded 27. júní 2020

Recorded júní 2020

-
-
101 m
9 m
0
3,0
5,9
11,87 km

Skoðað 14sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)

Eldvörpin á Reykjanesi er 10 km löng gígaröð sem myndaðist í gosi á fyrir hluta 13. aldar. Gígarnir eru margir fallegir og sérstaklega er fallegt um miðbik Eldvarpanna eða þar sem jarðgufan stígur upp úr hrauninu. Við munum hittast á bílastæði neðan við golfvöll Grindvíkinga í Húsatóftum. Gætið þess að leggja bílnum ekki við nýja golfskálann heldur finna stað neðar og nær Reykjanesveginum. Við munum svo leggja af stað í sjálfa gönguna kl. 9 ganga eftir hinni gömlu alfararleið Prestastíg að Eldvörpum og yfirgefum þá stíginn og nýtum okkur slóða Reykjavegar meðfram Eldvörpum. Að sjálfsögðu verður staldrað við á völdum stöðum við Eldvörpin og víðar eftir þörfum. Við fylgjum svo hinum gamla Árnastíg aftur í Húsatóftir. Athugið að ekki er gert ráð fyrir að fara Brauðstíg og skoða Tyrkjabyrgin enda hraunið erfitt yfirferðar á þeim hluta.
Gott er að taka með smávegis nesti og eitthvað að drekka. Fínt er að vera með göngustaf eða göngustafi á þessari leið enda er hvergi alveg slétt.
Vegalengd er ca 12 km og gengið að mestu á jafnsléttu svo að hækkun er lítil. Gert er ráð fyrir að gangan geti tekið 4-5 tíma með stoppum.
mynd

Photo

mynd

Photo

mynd

Photo

mynd

Photo

mynd

Photo

mynd

Photo

mynd

Photo

mynd

Photo

mynd

Photo

mynd

Photo

mynd

Photo

mynd

Photo

mynd

Photo

mynd

Photo

mynd

Photo

mynd

Photo

Athugasemdir

    You can or this trail