Niðurhal

Fjarlægð

11,87 km

Heildar hækkun

118 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

118 m

Hám. hækkun

101 m

Trailrank

39

Lágm. hækkun

9 m

Tegund leiðar

Hringur

Hreyfitími

3 klukkustundir 13 mínútur

Tími

4 klukkustundir 35 mínútur

Hnit

2186

Hlaðið upp

27. júní 2020

Tekið upp

júní 2020

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
101 m
9 m
11,87 km

Skoðað 484sinnum, niðurhalað 14 sinni

nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)

Eldvörpin á Reykjanesi er 10 km löng gígaröð sem myndaðist í gosi á fyrir hluta 13. aldar. Gígarnir eru margir fallegir og sérstaklega er fallegt um miðbik Eldvarpanna eða þar sem jarðgufan stígur upp úr hrauninu. Við munum hittast á bílastæði neðan við golfvöll Grindvíkinga í Húsatóftum. Gætið þess að leggja bílnum ekki við nýja golfskálann heldur finna stað neðar og nær Reykjanesveginum. Við munum svo leggja af stað í sjálfa gönguna kl. 9 ganga eftir hinni gömlu alfararleið Prestastíg að Eldvörpum og yfirgefum þá stíginn og nýtum okkur slóða Reykjavegar meðfram Eldvörpum. Að sjálfsögðu verður staldrað við á völdum stöðum við Eldvörpin og víðar eftir þörfum. Við fylgjum svo hinum gamla Árnastíg aftur í Húsatóftir. Athugið að ekki er gert ráð fyrir að fara Brauðstíg og skoða Tyrkjabyrgin enda hraunið erfitt yfirferðar á þeim hluta.
Gott er að taka með smávegis nesti og eitthvað að drekka. Fínt er að vera með göngustaf eða göngustafi á þessari leið enda er hvergi alveg slétt.
Vegalengd er ca 12 km og gengið að mestu á jafnsléttu svo að hækkun er lítil. Gert er ráð fyrir að gangan geti tekið 4-5 tíma með stoppum.
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið