Niðurhal

Fjarlægð

11,1 km

Heildar hækkun

301 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

301 m

Hám. hækkun

77 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

6 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Eldvörp um Prestastíg og Árnastíg
  • Mynd af Eldvörp um Prestastíg og Árnastíg
  • Mynd af Eldvörp um Prestastíg og Árnastíg
  • Mynd af Eldvörp um Prestastíg og Árnastíg
  • Mynd af Eldvörp um Prestastíg og Árnastíg
  • Mynd af Eldvörp um Prestastíg og Árnastíg

Hreyfitími

3 klukkustundir 6 mínútur

Tími

4 klukkustundir 12 mínútur

Hnit

1932

Hlaðið upp

4. desember 2021

Tekið upp

desember 2021

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
77 m
6 m
11,1 km

Skoðað 39sinnum, niðurhalað 0 sinni

nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)

Gengið um eldvörp.
Prestastígur gengin að Eldvörpum.
Röng hækkun ca 150 m

Eldvörp eru um tíu kílómetra löng gígaröð í skástígum hlutum, ásamt 20 ferkílómetra hrauni sem flæddi í gos- og rekhrinunni Reykjaneseldum á árabilinu 1210 – 1240. Við miðbik gígaraðarinnar er jarðhiti og stök rannsóknarborhola. Áður fyrr bökuðu grindvískar konur brauð í Eldvörpum og liggur svokallaður Brauðstígur þangað frá Grindavík. Mannvistarleifar má finna hér og þar í hrauninu.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið