nonnio

Tími  6 klukkustundir 30 mínútur

Hnit 1969

Uploaded 28. júní 2020

Recorded júní 2020

-
-
854 m
60 m
0
3,5
7,0
13,96 km

Skoðað 320sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Eyja- og Miklaholtshreppur, Vesturland (Ísland)

Lagt af stað tiltölulega þægilega leið upp á brúnir Árgangskletta áleiðis á hrikalegan Elliðahamar.
Eftir að hafa skoðað hamarinn vel var lagt í hann á Elliðatinda.
Elliðatindar eru ekki allir færir og því þarf stundum að skella sér niður í hlíðina til að krækja fyrir ókleifa klettana.
Taka þarf fram að á sumum stöðum er bergið mjög sprungið og laust í sér svo fara þarf mjög varlega.
Varða

Elliðahamar

600 m height
Varða

Elliðatindar T2

780 m height
Varða

Elliðatindar T3

Elliðatindar T3
Varða

Elliðatindar T4

720 m height
Varða

Elliðatindar T1

Elliðatindar T1

Athugasemdir

    You can or this trail