Tími  2 klukkustundir 22 mínútur

Hnit 1064

Uploaded 5. maí 2012

Recorded maí 2012

-
-
854 m
43 m
0
1,7
3,5
6,94 km

Skoðað 1136sinnum, niðurhalað 12 sinni

nálægt Brautarholt, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Kerhólakamb í Esju fimmtudagskvöldið 3. maí 2012. Lagt af stað frá bílastæði við Esjuberg um kl 21.00. Heiðskírt, 6°C og A 6 m/s. Gangan er svipuð og á Þverfellshorn en aðeins lengri og með betra útsýni. Uppgangan tók ca 1 klst og 10 mínútur. Heildargöngutími voru rúmar 2 klst. Frábært útsýni í heiðskíru veðri yfir höfuðborgarsvæðið, Reykjanesið, Snæfellsnesið, Akrafjall, Skarðsheiði, Botnsúlur og austur að Eyjafjallajökli.

Athugasemdir

    You can or this trail