Niðurhal

Fjarlægð

22,25 km

Heildar hækkun

932 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

813 m

Hám. hækkun

963 m

Trailrank

39

Lágm. hækkun

81 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Esja - Þverfellshorn - Hábunga - Laufskörð - Móskarðshnjúkar - Svínaskarð - Kjós - 10.júní 2017
  • Mynd af Esja - Þverfellshorn - Hábunga - Laufskörð - Móskarðshnjúkar - Svínaskarð - Kjós - 10.júní 2017
  • Mynd af Esja - Þverfellshorn - Hábunga - Laufskörð - Móskarðshnjúkar - Svínaskarð - Kjós - 10.júní 2017
  • Mynd af Esja - Þverfellshorn - Hábunga - Laufskörð - Móskarðshnjúkar - Svínaskarð - Kjós - 10.júní 2017
  • Mynd af Esja - Þverfellshorn - Hábunga - Laufskörð - Móskarðshnjúkar - Svínaskarð - Kjós - 10.júní 2017
  • Mynd af Esja - Þverfellshorn - Hábunga - Laufskörð - Móskarðshnjúkar - Svínaskarð - Kjós - 10.júní 2017

Tími

7 klukkustundir 27 mínútur

Hnit

2099

Hlaðið upp

10. júní 2017

Tekið upp

júní 2017

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
963 m
81 m
22,25 km

Skoðað 3495sinnum, niðurhalað 27 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Skemmtileg ganga farin í frábæru veðri.

Fórum hefðbundna leið upp á Esjuna, framhjá Steini, upp Þverfellshorn og þaðan upp á Hábungu. Frá Hábungu gengum við í sveig að Hátind og þaðan Laufskörð og yfir Móskarðshnjúkana. Frá Móskarðshnjúkum gengum við beint niður í Svínaskarð sem við svo gengum í sumarbústað í Norðurnesi þar sem beið okkar grillað lambalæri og far til baka.

Segja má að mest allur kaflinn frá Hábungu að Laufskörðum sé stórgrýttur og fremur torfarinn. Laufskörð kunna að valda óþægindum fyrir lofthrædda.

Að öðru leiti mjög auðveld, smá torfarin og löng en virkilega skemmtileg leið.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið