Niðurhal

Fjarlægð

18,68 km

Heildar hækkun

1.423 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.423 m

Hám. hækkun

1.589 m

Trailrank

31

Lágm. hækkun

132 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Eyjafjallajökull 25-APR-13
  • Mynd af Eyjafjallajökull 25-APR-13
  • Mynd af Eyjafjallajökull 25-APR-13
  • Mynd af Eyjafjallajökull 25-APR-13

Tími

12 klukkustundir 27 mínútur

Hnit

3629

Hlaðið upp

26. apríl 2013

Tekið upp

apríl 2013

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.589 m
132 m
18,68 km

Skoðað 2221sinnum, niðurhalað 28 sinni

nálægt Stóridalur, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið á Eyjafjallajökul sumardaginn fyrsta 25. apríl 2013. Gengin var svokölluð Skerjaleið. Lagt af stað frá Langanesi (á leiðinni inn í Þórsmörk) um kl 8.30. Hiti undir frostmarki á láglendi um morguninn og nokkuð stífur vindur af NA. Fyrsti áfangi er nokkuð brattur en þegar komið er upp á brúnina taka við snjóþaktar brekkur. Talsverð lausamjöll og þungt færi. Gengið var á þrúgum megnið af leiðinni. Uppgangan að Goðasteini tók rétt rúma 6 klst.
Gott útsýni til norðurs og vestur og þegar upp er komið sést ofan í gíginn sem enn rýkur úr.
Stefnan var að fara niður hjá Seljavöllum en vegna snjóflóðahættu í hlíðum gígöskjunnar var ákveðið að snúa við og ganga sömu leið niður.
Heildargöngutími var rúmlega 12 klst.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið