Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 4026sinnum, niðurhalað 16 sinni
nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)
Fálkafell er skáli í eigu skátafélagsins Klakks. Það tekur 30-40 mínútur að ganga þangað frá upphafspunkti gönguleiðarinnar sem er nokkuð brött á köflum. Frábært útsýni yfir bæinn og skemmtileg leið fyrir alla fjölskylduna.
Km 2.8 (fram og tilbaka)
Áhugaverðir staðir: Fálkafell, Varðan og stórfenglegt útsýni
Bílastæði meðfram Súluvegi og við hitaveituskúrana.
EN: Fálkafell is a hut belonging to the local scout group Klakkur, with a 30-40 min steep hike from the start of the path, with great views of the town and a good way to exercise with the whole family.
The well traced path starts, non-marked, from what we call "hitaveituskúrar", a hot water well on Súluvegur, half way into the road to the start of the hike to Súlur mountain.
Distance: 2.8 km (round trip)
Interesting sights: Great view of town and fjord, the cairn (man-made stack of stones) and the old scout hut.
Parking: By the junction of Súluvegur and the tracks leading up to Fálkafell.
Athugasemdir