Thorey
101 18 9
  • mynd af Fanntófell og Lyklafell
  • mynd af Fanntófell og Lyklafell
  • mynd af Fanntófell og Lyklafell
  • mynd af Fanntófell og Lyklafell
  • mynd af Fanntófell og Lyklafell
  • mynd af Fanntófell og Lyklafell

Tími  7 klukkustundir 19 mínútur

Hnit 2605

Uploaded 30. júní 2014

Recorded júní 2014

-
-
908 m
483 m
0
3,8
7,7
15,38 km

Skoðað 1854sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Reykholt, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Keyrt er uppá Kaldadal til að hefja gönguna. Fyrst er gengið um fjóra kílómetra að rótum Fanntófells. Hlíðar fjallsins eru frekar lausar skriður og þegar upp á fjallið er komið er stórgrýttara og fastara undir fæti. Hlaðin varða er uppi á toppi Fanntófells. Gengið var niður sömu megin og við fórum upp, síðan var haldið í áttina að Lyklafelli.
Varða

Fanntófell-Varða

29-JUN-14 12:10:32PM
Varða

Lyklafell

29-JUN-14 3:16:28PM

Athugasemdir

    You can or this trail